VIÐ ERUM ÞITT BAKLAND
Við aðstoðum þig við rekstur fyrirtækisins
BAKLAND
Þú getur treyst á okkur
Bakland hefur starfað í núverandi mynd frá árinu 2016, þó sögu félagsins megi rekja aftur til ársins 1999.
Starfsmenn félagsins hafa mikla reynslu á sviði ársreikningagerðar, fjármálastjórnunar, skýrslugerðar, áætlunargerðar, rekstrarráðgjafar og innleiðingar á rafrænum lausnum í bókhaldi.
Við höfum einnig mikla reynslu í átaksverkefnum sem eru kjörin til að koma hlutum í lag á fjármálasviði fyrirtækj sem og í tímabundnum afleysingum starfmanna.
Við leggjum okkur fram við að veita persónulega og góða þjónustu.
Ef þig vantar aðstoð við rekstur þíns félags ekki hika við að hafa samband.

ÞJÓNUSTA
ÁRSREIKNINGAGERÐ
ÁTAKSVERKEFNI
ENDURSKOÐUN
FJÁRHAGS- OG VIÐSKIPTAÁÆTLANIR
FJÁRMÁLASTJÓRN
RAFRÆNT BÓKHALD
REKSTRARRÁÐGJÖF
AFLEYSINGAR
FRAMTALSGERÐ
TEYMIÐ
ALMARR ERLINGSSON
Viðskiptafræðingur, M.Acc
Almarr
almarr@bakland.is
866-9847

Mynd Vantar
AMALÍA VAN HONG NGUYEN
Í fæðingarorlofi
Amalía
amalia@bakland.is




INDRIÐI INDRIÐASON
Viðskiptafræði
Indriði
indridi@bakland.is
861-3359
KRISTÓFER BREKI
Bókhald, framtöl einstaklinga ofl.
Kristófer
kristoferbreki@bakland.is
690-4686


THELMA KARÍTAS
Bókhald, Greiðslur, Launavinnsla
Thelma
thelmakaritas@bakland.is
820-7686
BAKLAND - ENDURSKOÐUN OG RÁÐGJÖF EHF.
Vesturvör 32b, 200 Kópavogi
kt. 580194-2659