VIÐ ERUM ÞITT BAKLAND

Við aðstoðum þig við rekstur fyrirtækisins

City Center
Glass Buildings
Analyzing Graphs
Modern Office Building
Analysing Data
Conference Room
 

BAKLAND

þú getur treyst á okkur

Bakland hefur starfað í núverandi mynd frá árinu 2016, þó sögu félagsins megi rekja aftur til ársins 1999.

Starfsmenn félagsins hafa mikla reynslu á sviði ársreikningagerðar, fjármálastjórnunar, skýrslugerðar, áætlunargerðar, rekstrarráðgjafar og innleiðingar á rafrænum lausnum í bókhaldi.

Við höfum einnig mikla reynslu í átaksverkefnum sem eru kjörin til að koma hlutum í lag á fjármálasviði sem og í tímabundnum ráðningum.

Við leggjum okkur fram við að veita persónulega og góða þjónustu.

Ef þig vantar aðstoð við rekstur þíns félags ekki hika við að hafa samband.

 
Analysing Data

ÞJÓNUSTA

ÁRSREIKNINGAGERÐ

ÁTAKSVERKEFNI

ENDURSKOÐUN

FJÁRHAGS- OG VIÐSKIPTAÁÆTLANIR

FJÁRMÁLASTJÓRN

RAFRÆNT BÓKHALD

REKSTRARRÁÐGJÖF

TÍMABUNDNAR RÁÐNINGAR

 

TEYMIÐ

ae_edited_edited.jpg

ALMARR ERLINGSSON

Viðskiptafræðingur, M.Acc

Almarr
almarr@bakland.is
866-9847

BORGHILDUR SIGURÐARDÓTTIR

Viðskiptafræðingur, M.Acc

Borghildur
borghildur@bakland.is
898-4686

bs_edited.jpg
ha_edited.jpg

HALLDÓR ARNARSSON

Löggiltur endurskoðandi

Halldór
halldor@bakland.is
695-4686

 

BAKLAND - ENDURSKOÐUN OG RÁÐGJÖF EHF.

Hlíðasmári 4, 201 Kópavogur

554-4686

kt. 580194-2659